Sannfærður um að Play auki framboðið á hárréttum tíma

Forstjóri Play segir íslenska markaðinn hafa kólnað að undanförnu en aftur á móti séu jákvæð teikn á lofti varðandi Bandaríkjaflug félagsins.

Birgir Jónsson, forstjóri Play. MYND: PLAY

Flugáætlun Play í janúar og febrúar hefur nú verið skorin niður í tvígang og ferðunum fækkað til London, Berlínar, Parísar og Kaupmannahafnar. Frá þessu greindi Túristi í morgun.

Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins, segir ástæður breytinganna augljósar því eftirspurn eftir flugi til ákveðinna áfangastaða sé tempruð næstu vikur sem skrifist á harðar sóttvarnaraðgerðir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.