Skera niður stærstan hluta af fluginu milli Íslands og Ítalíu

Ferðirnar héðan til Rómar eftir áramót verða miklu færri en lagt var upp með. Mynd: Christopher Czermak / Unsplash

Á sama tíma og erlendum ferðamönnum hefur fækkað umtalsvert þá stækkar hópur ítalskra ferðalanga á landinu. Síðustu þrjá mánuði komu hingað um sex þúsund fleiri Ítalir en á sama tíma árið 2019. Skýringin á þessari jákvæðu þróun liggur í stórauknu framboði á beinu flugi til Keflavíkurflugvallar á vegum Wizz Air.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.