Þær 10 þjóðir sem voru fjölmennastar í hópi hótelgesta hér á landi

Canopy hótelið í miðborg Reyjavíkur. Hótel á höfuðborgarsvæðinu fengu rúmlega sex af hverjum tíu gistinóttum sem bókaðar voru á landinu í nóvemver. Mynd: Canopy by Hilton

Af þeim 250 þúsund gistinóttum sem íslensk hótel seldu í síðasta mánuði þá stóðu gestir frá tíu löndum undir nærri níutíu prósentum af heildinni. Þar á meðal Íslendingar sjálfir sem voru næst fjölmennastir á hótelum landsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.