800 þúsund fleiri farþegar

MYND: LESANDI

Það voru nærri 2,2 milljónir farþega sem áttu leið um Keflavíkurflugvöll í fyrra en heimsfaraldurinn setti sterkan svip á árið og sérstaklega fyrri helminginn. Árið á undan einkenndist einnig af þessu ástandi en þá voru farþegarnir tæplega 1,4 milljónir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.