Beina flugið til Berlínar skorið niður hjá báðum félögum

Þeir sem ætla til Berlínar á næstunni hafa ekki úr mörgum beinum flugferðum að velja.

Frá Berlín. Mynd: Visit Berlin

Þrátt fyrir að Play hafi fellt niður allar ferðir félagsins til höfuðborgar Þýskalands seinni hlutann í janúar þá sjá stjórnendur Icelandair ekki tækifæri í að halda í upphaflega flugáætlun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.