Einn þekktasti meðlimaklúbbur heims horfir til Norðurlanda

Hér verður nýr klúbbur Soho House til húsa í Kaupmannahöfn. Mynd: Daniel Rasmussen / Visit Copenhagen

Um 120 þúsund manns greiða árlega um 340 þúsund krónur fyrir greiðan aðgang að kúbbhúsum og hótelum Soho House víðs vegar um heiminn. Ennþá er fyrirtækið ekki með starfsemi á Norðurlöndunum en á því verður breyting í ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.