Eldsneytisgjaldið helmingi lægra en síðast þegar olíuverðið var svona hátt

Suðurliðun á fargjaldi Icelandair til New York 3. mars og heim aftur þremur dögum síðar. Farið kostar 44.825 krónur og eldsneytisgjald flugfélagsins nemur í dag 40 prósent af upphæðinni. Skjámynd: Icelandair

Verð á olíu hefur hækkað hratt að undanförnu og hefur ekki verið hærra síðan árið 2014. Á þeim tíma var eldsneytisálagið hjá Icelandair tvöfalt hærra en það er í dag.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.