Farþegarnir voru fleiri þegar landamærin voru lokuð

Seattle í norðvesturhluta Bandaríkjanna hefur spilað mikilvæga rullu í leiðakerfi Icelandair síðustu ár en félagið hóf flug þangað stuttu eftir efnahagshrunið 2008. Mynd: Alex Mertz / Unsplash

Bandarísk landamæri voru opnuð fyrir bólusettum Evrópubúum í byrjun nóvember. Engu að síður voru ferðir Icelandair til Seattle færri þá en mánuðina á undan. Hlutfall óseldra sæta hélst einnig óbreytt þó ferðafrelsið væri meira en áður.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.