„Ferðamenn“ eyddu meira í verslunum en á hótelum

Vísbendingar eru um að ferðafólki hér á landi sé eignuð of stór hluti af kortaveltunni. Mynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Kaup á hótelgistingu er vanalega sá liður sem vegur þyngst þegar greiðslur með erlendum greiðslukortum eru teknar saman. Í nýliðnum desember var erlenda veltan í verslunum hins vegar töluvert hærri en á hótelum landsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.