Fleiri flugferðir felldar niður og umferðin langt undir því sem var

Gærdagurinn var óvenju rólegur á Keflavíkurflugvelli því þá fóru aðeins sautján þotur í loftið. Það voru reyndar nítján brottfarir á dagskrá flugvallarins en Icelandair felldi niður ferðir sínar til Frankfurt og Stokkhólms. Í dag hefur félagið aftur blásið af ferðir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.