Fleiri Íslendingar til Tenerife en fyrir heimsfaraldur

Frændþjóðirnar fjölmenna ekki að sama skapti til spænsku eyjunnar.

Við sundlaugarbakka á Tenerife Mynd: Ferðamálaráð Spánar

Fyrri hluta síðasta árs komu fáir ferðamenn hingað til lands og Íslendingar héldu sig að mestu heima. Rétt um 32 þúsund íslenskir farþegar flugu þá frá Keflavíkurflugvelli. Frá byrjun júlí og til áramóta fór aftur á móti 187 þúsund Íslendingar í gegnum vopnaleitina í Leifstöð samkvæmt talningu Ferðamálastofu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.