Geta dregið enn frekar úr ferðalögum starfsmanna

Það eru teikn á lofti um að vinnuferðir verði ekki eins tíðar á nýjan leik.

Össur er í dag með starfsemi í þrjátíu lönum og hjá fyrirtækinu vinna um fjögur þúsund manns. Mynd: Össur

Skrifstofubyggingar og ráðstefnuhallir tæmdust þegar Covid-19 faraldurinn hófst fyrir bráðum tveimur árum síðan. Heimavinna og fjarfundir urðu nýja normið og viðskiptaferðalangar hafa verið sjaldséðir á flugvöllum og á hótelum að undanförnu. Endurreisn flug- og ferðageirans byggir þó að töluverðu leyti á því að ferðalög í tengslum við vinnu verði tíð á nýjan leik.

En jafnvel þó allar sóttvarnaraðgerðir verði felldar niður og fólk geti á ný farið á milli heimsálfa með eingöngu vegabréf í töskunni þá eru vísbendingar um að vinnuferðum fari fækkandi til lengri tíma.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.