Hafa ekki útilokað hagnað í ár

Þota Play á Schiphol flugvelli í Amsterdam. Mynd: Schiphol Airport Amsterdam

Play mun bjóða ódýrari fargjöld en Icelandair þegar kemur að flugi yfir Norður-Atlantshafið með millilendingu á Keflavíkurflugvelli. Aftur á móti gæti það reynst Play erfitt að keppa við fargjöld Wizz Air. Þetta kemur fram í viðtali pólsku ferðasíðunnar Rynek Lotniczy við Birgi Jónsson, forstjóra Play.

Í viðtalinu er jafnframt haft eftir Birgi að rekstur Play verði ólíklega réttum megin við núllið í ár og félagið muni fyrst skila jákvæðri afkomu um mitt næsta ár. Aðspurður um þetta atriði þá segir forstjóri Play, í svari við fyrirspurn Túrista, að þarna sé ekki rétt eftir honum haft.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.