Hálftóm hótel og þunnskipaðar þotur ef spáin gengur eftir

Mynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Erlendir ferðamenn í ár verða 1,1 til 1,2 milljónir samkvæmt spá Íslandsbanka sem gefin var út í morgun. Þetta er álíka fjöldi ferðamanna og árið 2015. Ef túristarnir verða ekki fleiri en þetta þá stefnir í umtalsvert offramboð á flugi til landsins í ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.