Þegar Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, kynnti hertar sóttvarnaraðgerðir í gær þá vísaði hann til þess að í Svíþjóð hefðu líka gengið í gildi strangari reglur í vikunni. Þar í landi verða bareigendur þó ekki að skella í lás líkt og þeir íslensku þurfa að gera.