Krám ekki lokað í Svíþjóð

Sænsk yfirvöld gera ekki greinarmun á veitingastöðum og börum þegar kemur að opnunartíma nú þegar sóttvarnarreglur hafa verið hertar. Mynd: Ferðamálaráð Stokkhólms / Staffan_Eliasson

Þegar Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, kynnti hertar sóttvarnaraðgerðir í gær þá vísaði hann til þess að í Svíþjóð hefðu líka gengið í gildi strangari reglur í vikunni. Þar í landi verða bareigendur þó ekki að skella í lás líkt og þeir íslensku þurfa að gera.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.