Láta tvær duga fyrir sumarið

Icelandair leigir ellefum af þeim fjórtán Boeing Max þotum sem verða í flota félagsins frá og með vorinu.

Icelandair hefur komist að samkomulagi við flugvélaleigu í Dubai um leigu á tveimur nýjum Boeing 737 Max 8 flugvélum. Gert er ráð fyrir að bandaríski flugvélaframleiðandinn afhendi vélarnar nú í vor samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá Icelandair.

Stjórnendur félagsins gáfu það út sl. haust að til skoðunar væri að bæta allt að þremur Max þotum við flota félagsins fyrir næstu sumarvertíð.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.