Meiri eftirspurn eftir hlutabréfum en flugmiðum

Nú í heimsfaraldrinum hafa tvö ný norsk lágfargjaldaflugfélög litið dagsins ljós. Annað þeirra er Flyr sem hóf áætlunarflug í lok júní sl. en hefur síðan þá félagið flogið hálftómum Boeing þotum. Það hefur því gengið verulega á þá níu milljarða króna (600 millj. norskar) sem söfnuðust í hlutafjárútboði félagsins í febrúar í fyrra.

Af þeim sökum var gefið út nýtt hlutafé upp á tæpa fjóra milljarða króna (250 millj. norskar) nú í ársbyrjun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.