Metverð á olíu hefur áhrif á gengi og kostnað íslensku flugfélaganna

Verð á þotueldsneyti í dag er langtum hærra en gert var ráð fyrir í hlutafjárútboðum Play og Icelandair. Myndir: Play og Icelandair

Gengi flugfélaga hefur lækkað þónokkuð í evrópskum kauphöllum það sem af er degi og þannig hefur værðmæti Icelandair og Play sigið um tvö prósent. Skýringin á þessari þróun liggur líklegast í hækkun olíuverðs en það hefur ekki verið eins hátt síðan árið 2014.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.