Gengi flugfélaga hefur lækkað þónokkuð í evrópskum kauphöllum það sem af er degi og þannig hefur værðmæti Icelandair og Play sigið um tvö prósent. Skýringin á þessari þróun liggur líklegast í hækkun olíuverðs en það hefur ekki verið eins hátt síðan árið 2014.