Mun færri flugferðir næstu vikur

Flugumferðina dregst vanalega saman þegar líður á janúar en núna er samdrátturinn meiri en áður.

Fella þurfti niður tíu brottfarir frá Keflavíkurflugvelli á fimmtudaginn vegna óveðurs og nokkrum ferðum til viðbótar var aflýst aðra daga vikunnar sem nú er senn á enda.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.