Norsku nýliðarnir lækkuðu á meðan hin félög hækkuðu umtalsvert

SAS var það norræna flugfélag sem hækkaði mest í vikunni í kauphöllum. Mynd: SAS

Miklar hækkanir á gengi hlutabréfa flugfélaga einkenndu fyrstu daga ársins í norrænum kauphöllum. Gengi SAS, stærsta flugfélags Norðurlanda, hækkaði þannig um fimmtung en seig svo aðeins fyrir helgi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.