Nýta næturnar í flug til Evrópu á nýjan leik

Umferðin um Leifsstöð í kringum miðnætti eykst á ný næsta sumar.

Í sumar verður hægt að fljúga héðan til Berlínar klukkan korter í eitt á nóttunni og lenda í þýsku höfuðborginni í morgunsárið. Mynd: visitBerlin / Dagmar Schwelle

Eitt af því sem einkenndi sumarvertíðarnar á Keflavíkurflugvelli var mikill fjöldi flugferða til Evrópu stuttu eftir miðnætti. Sumarið 2012 var til að mynda sjötta hver brottför á dagskrá fyrstu tvær klukkustundir sólarhringsins. Þoturnar lentu svo árla morguns á meginlandinu þar sem klukkan er tveimur tímum á undan á sumrin.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.