Oftar en áður greitt með erlendum greiðslukortum í fríhöfnarverslunum

frihofnin
Íslenskir farþegar í Leifsstöð eru mun líklegri en þeir erlendu til að kaupa tollfrjálsan varning. Mynd: Fríhöfnin

Kortavelta í tollfrjálsri verslun hér á landi nam 4,6 milljörðum króna í fyrra en langstærsta hluta þessarar upphæðar má rekja til fríhafnarverslanna í Leifsstöð.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.