Segja hluthöfum að gera ráð fyrir áframhaldandi ókyrrð

Í byrjun vetrar fækkaði óseldu sætunum í þotum Ryanair umtalsvert og sætanýtingin í nóvember var til að mynda 86 prósent. Það háa hlutfall skrifast hins vegar á mjög lág fargjöld að því sem fram kemur í tilkynningu sem fylgir nýju uppgjöri félagsins sem birt var í morgun. Þar var niðurstaðan tap upp á 96 milljónir evra eða nærri 14 milljarða króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.