Skatturinn ekki á sömu síðu og stjórnendur Airport Direct

Rútur Airport Direct og Flugrútunnar við Leifsstöð. Mynd: Túristi

Tekjur Airport Direct af rútuferðum milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur námu 2,4 milljörðum króna á árunum 2018 til 2020. En öfugt við keppinauta sína þá hefur Airport Direct, sem er í eigu Hópbíla, ekki innheimt ellefu prósent virðisaukaskatt af farmiðasölunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.