Sóttust ekki eftir sömu leigukjörum og Play

Þoturnar tvær sem Icelandair leigði í gær koma frá flugvélaleigunni Dubai Aerospace. Það fyrirtæki tilkynnti í gær að keyptar hefður verið 14 Boeing Max þotur og þar af tvær leigðar til Icelandair. Hinar tólf fara til Aeroméxico. Tölvuteikning: Dubai Aerospace

Það verða fjórtán Boeing Max þotur í flugflota Icelandair næsta sumar en félagið tilkynnti í gær um leigu á tveimur þess háttar flugvélum til viðbótar við þær tólf sem félagið hafði áður tryggt sér. Til skoðunar var að bæta þeirri fimmtándu við en ekkert verður úr því eins og staðan er í dag.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.