Svona var árið hjá Play og norska nýliðanum

Áfangastaðir Play og Flyr í Evrópu. Skjámyndir af heimasíðum flugfélaganna

Í lok júní var komið að jómfrúarferðum tveggja norrænna lággjaldaflugfélaga, Play og Flyr. Félögin tvö eiga því að baki sex mánuði í loftinu og hjá báðum hefur verið á brattan að sækja. Alla vega þegar horft er til fjölda óseldra sæta.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.