Þjóðverjar fjölmenna sem aldrei fyrr á hótel á Suðurlandi

Vægi Þjóðverja hefur aukist umtalsvert á hótelum á Suðurlandi,. Mynd: Paolo Chiabrando / Unsplash

Síðustu mánuði hefur ferðamönnum frá Þýskalandi fjölgað hér á landi miðað við það sem var á sama tíma fyrir heimsfaraldur. Þessi þróun er þvert á það sem á við um komur túrista almennt.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.