Verða að fljúga oftar til að halda í lendingarleyfin

Ef Icelandair dregur á lánalínu ríkisins þá stendur til að félagið leggi lendingarleyfi sín á Heathrow flugvelli sem veð. Mynd: London Heathrow

Á morgun er bara ein brottför til Bretlands á áætlun Icelandair en á sama degi árið 2019 flugu þotur félagsins sex ferðir til breskra flugvalla. Þar af voru tvær til Heathrow flugvallar í London en fyrir heimsfaraldur voru afgreiðslutímar félagsins þar margra milljarða króna virði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.