Á morgun er bara ein brottför til Bretlands á áætlun Icelandair en á sama degi árið 2019 flugu þotur félagsins sex ferðir til breskra flugvalla. Þar af voru tvær til Heathrow flugvallar í London en fyrir heimsfaraldur voru afgreiðslutímar félagsins þar margra milljarða króna virði.