Ekki góður janúar í innanlandsfluginu

Flugvöllurinn á Akureyri
Það flugu helmingi færri til og frá Akureyri í nýliðnum janúar í samanburði við janúar 2019. Mynd: Isavia

Á árunum 2013 til 2019 fóru að jafnaði um fimmtíu þúsund farþegar um innanlandsflugvellina í janúar ár hvert. Þeim fækkaði umtalsvert áður en heimsfaraldurinn hófst en staðan hefur versnað til muna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.