„Ekki nóg að breyta góðum hugmyndum í hlutafé“

Það er stórt verkefni sem bíður ferðaþjónustunnar þegar sumarvertíðin er að baki. Það eru þó fleiri sem verða að koma að lausn mála eins og fram kom í máli ráðherra ferðamála og ferðamálastjóra í gær.

Ferðamenn þurfa að verða fleiri en spáð er svo ferðaþjónustan geti ráðið við skuldasöfnun síðustu missera. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ferðamálastofu og KPMG Mynd: Nicolas J Leclercq / unsplash

Fjárhagsleg endurskipulagning ferðaþjónustunnar bíður haustsins og þar eru bankarnir líklegir til að leiða vinnuna enda stærstu lánadrottnar greinarinnar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.