Fréttir
Enginn stjórnandi hætti á meðan flugfélagið skilaði hagnaði
Nú eiga hluthafar Icelandair að taka afstöðu til þess hvort það séu launin eða fyrst og fremst góður árangur sem heldur fólki í vinnu hjá flugfélaginu. Vísbendingar eru um að það síðarnefnda hafi vegi þungt á sínum tíma.
