Færri farþegar en óseldu sætunum fækkar

Þota Play tekur á loft frá Stansted flugvelli við London. Mynd: London Stansted

Það voru um fjórðungi færri sem nýttu sér ferðir Play í janúar í samanburði við mánuðinn á undan. Farþegarnir voru samtals 13.488 en svo fáir hafa þeir ekki áður verið ef frá er talinn júlí í fyrra eins og sjá má á grafinu. Sá mánuður var jafnframt fyrsti heili mánuðurinn í starfsemi félagsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.