Gætu gert íslensku félögunum erfiðara fyrir í Skandinavíu

Farþegar á leið til Ameríku eru mikilvægur kúnnahópur í flugi Icelandair og Play til minni borga í Skandinavíu. Sú útgerð gæti orðið meira krefjandi áður en langt um líður.

Farþegarými nýrrar Airbus A321LR þotur SAS. Félagið sé tækifæri í að fljúga þeim í auknum mæli yfir Norður-Atlantshafið. MYND: SAS

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.