Hærri kostnaður en hjá Icelandair en líka hærri tekjur

Stjórnendur Finnair gera ráð fyrir að biðin eftir því að Asía opni verði lengri en vonir stóðu til.

Finnair hefur líkt og fleiri flugfélög flogið með fjölda tómra sæta síðustu misseri. Mynd: Finnair

Á sama hátt og umsvif Icelandair snúast að miklu leyti um tengiflug milli Evrópu og Norður-Ameríku þá hefur Finnair um árabil fókusað á ferðir milli Evrópu og Asíu. Kína, Hong Kong, Japan og Suður-Kórea eru hins vegar ennþá að mestu lokuð lönd og það setur mark sitt á rekstur Finnair.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.