Hafa útilokað áætlunarflug til Amsterdam í sumar

Þota Play á Schiphol flugvelli þann 3. desember þegar félagið fór sína fyrstu ferð þangað. Mynd: Schiphol Airport Amsterdam

Það var í byrjun desember sl. sem Play fór jómfrúarferð sína til Schiphol flugvallar og þar með gátu farþegar á leið milli Íslands og höfuðborgar Hollands valið úr ferðum þriggja flugfélaga.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.