Horfa til fleiri áfangastaða í Danmörku

Forstjóri Play segir valið standa á milli tveggja danskra flugvalla.

Í dag er Kaupmannahöfn eini áfangastaður Play í Danmörku. MYND: PLAY

Kaupmannahöfn hefur ávallt verið fastur liður í flugáætlunum íslenskra flugfélaga og núna geta farþegar á leið héðan til dönsku höfuðborgarinnar valið á milli reglulegra ferða með Icelandair, Play og SAS. Icelandair situr hins vegar eitt að ferðunum milli Íslands og Billund á Jótlandi. Á því gæti þó orðið breyting næsta sumar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.