Íslandsflug frá Rússlandi á nýjan leik

Sumarið 2019 komu hingað níu þúsund rússneskir ferðamenn.

Það verður hægt að fljúga beint frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu í sumar. Spennan í samskiptum landsins við Úkraínu dregur þó án efa úr eftirspurn eftir Rússlandsreisum eins og staðan er í dag. Mynd: Alexander Smagin Zhivopisny / Unsplash

Það var sumarið 2013 sem Icelandair fór jómfrúarferð sína til Sankti Pétursborgar en þetta var í fyrsta sinn sem félagið hélt úti áætlunarflugi til Rússlands. Flugleiðin var hins vegar lögð niður haustið 2014 og þá gáfu forsvarsmenn Icelandair þær skýringar að eftirspurn Rússa eftir utanlandsferðum hefði dvínað í kjölfar átaka Rússa og Úkraínu á Krímskaga.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.