Fréttir
Leigan frá hótelunum jafnhá og fyrir faraldur en gistimarkaðurinn mun minni
„Við alla vega stöndum í skilum en þetta er ekki létt," segir stjórnarformaður Icelandairhótelanna. Forstjóri Reita segir fyrirtækið í „virku samtali" við þá sem skulda leigu.
