Leigan frá hótelunum jafnhá og fyrir faraldur en gistimarkaðurinn mun minni

„Við alla vega stöndum í skilum en þetta er ekki létt," segir stjórnarformaður Icelandairhótelanna. Forstjóri Reita segir fyrirtækið í „virku samtali" við þá sem skulda leigu.

Icelandairhótelin eru stærsti viðskiptavinur Reita og leigja meðal annars Nordica Hilton og Reykjavík Natúra af fasteignafélaginu. Hótel Borg er líka í eigu Reita en Keahótelin leigja þá byggingu. Landsbankinn er stærsti hluthafi Keahótelanna. Myndir: Reitir

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.