Manchester á topplistann

Í byrjun hvers árs þá fjölgar flugferðunum milli Íslands til Bretlands.

Farþegar á Keflavíkurflugvelli gátu valið úr beinu flugi til rúmlega fjörutíu erlendra áfangastaða í janúar. MYND: ISAVIA

Þó flogið hafi verið daglega frá Keflavíkurflugvelli til Tenerife í janúar þá kemst spænska eyjan ekki á lista með þeim fimm áfangastöðum sem oftast var flogið til í janúar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.