Meiri ómíkrón áhrif í áætlun Play

Það eru alla jafna ekki margir á ferðinni í janúar ef frá eru taldir fyrstu dagarnir eftir áramót. Í janúar 2020 fóru þannig 17 prósent færri farþegar um Leifsstöð í samanburði við desember árið áður.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.