Miklu minni umferð en í janúar 2020

Áfram er bið eftir því að umferðin um Keflavíkurflugvöll verði sambærileg við það sem var fyrir heimsfaraldur. MYND FRÁ ÁSKRIFANDA

Vont veður setti strik í reikninginn á Keflavíkurflugvelli í nýliðnum janúar og fella þurfti niður fjölda ferða. Það var líka gert í janúar í hittifyrra því sex daga í þeim mánuði var bróðurpartur allra flugferða blásinn af. Það er því ekkert nýtt í því að lægðir í ársbyrjun riðli flugáætlun Keflavíkurflugvallar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.