Það voru rétt 190.488 farþegar sem fóru um Keflavíkurflugvöll í janúar sem er viðbót um 168 þúsund farþega frá sama tíma í fyrra. Ef horft er lengra aftur í tímann þá jafnast fjöldinn í nýliðnum janúar við það sem var á sama tíma árið 2014 eins og sjá má á línuritinu.