Næstum því nýtt fyrir Icelandair að fá samkeppni í sólarflugi vestur um haf

Tómu sætunum í þotum Icelandair fjölgaði þegar félagið atti kappi við Wow Air á sínum tíma í flugi til Orlandó.

orlando skilti 860

Nú í haust verða 38 ár liðin frá því að Icelandair fór jómfrúarferð sína til Orlandó í Flórída og nærri allan þennan tíma hefur félagið setið eitt að ferðunum þangað frá Keflavíkurflugvelli. Iceland Express spretti sig reyndar á áætlunarflugi til Orlandó veturinn 2010 til 2011 en Wow Air náði aðeins að halda úti flugi þangað í tvo mánuði áður en félagið fór í þrot.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.