Nálgast metárið 2018

Fjögur flugfélög hafa nú sett á dagskrá daglegar áætlunarferðir milli New York og Íslands.

Samkeppnin um farþega á leið milli New York og Íslands gæti orðið hörð í sumar. MYND: Hector Arguello / UNSPLASH

Framboð á flugi héðan til fjölmennustu borgar Bandaríkjanna verður óvenju mikið í sumar í samanburði við það sem verið hefur síðustu ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.