Of snemmt að segja til um hvernig sumarið þróast

Innan Lufthansa Group eru nokkur flugfélög og fjögur þeirra fljúga til Íslands. Mynd: Lufthansa Group

Flugfélög á vegum Lufthansa samsteypunnar stefna á flug til Íslands frá sex evrópskum borgum í ár. Sölustjóri félagsins segir Íslendinga nýta sér tengiflug félagsins til Asíu og Afríku.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.