Olían rýkur upp og þar með kostnaður íslensku flugfélaganna

Kostnaður við að fljúga farþegum til og frá landinu eykst í takt við hækkun olíuverðs enda standa kaup á eldsneyti undir stórum hluta af rekstrarkostnaði flugfélaga. Mynd: Lesandi Túrista

Stríðsátök eru hafin í Evrópu með innrás Rússa í Úkraínu í nótt. Hlutabréfavísitölur í evrópskum kauphöllum hafa lækkað hratt í fyrstu viðskiptum dagsins og verð á hráolíu fór yfir eitt hundrað dollara markið. Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2014 sem verð á olíu hefur verið svo hátt.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.