Play hækkar á meðan hin flugfélögin lækka

Þota Play við flugstöðina í Amsterdam. Mynd: Schipol Airport Amsterdam

Markaðsvirði Play er í dag 18 milljarðar króna eftir að hafa hækkað um 1,4 milljarða króna frá opnun kauphallarinnar á mánudagsmorgun. Hlutfallslega nam hækkunin 8,4 prósentum í vikunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.