Sala á utanlandsferðum jókst um nærri milljarð króna

Albufeira í Portúgal er einn þeirra staða sem hægt verður að fljúga beint til frá Keflavíkurflugvelli í sumar. Mynd: Dahee Son / Unsplash

Nú þegar slakað hefur verið á sóttvarnaraðgerðum víða í Evrópu þá hefur sala á ferðalögum tekið kipp. Sérstaklega horfa margir til sólarlanda og fá sæti eru laus í páskaferðir suður á bóginn eins og staðan er í dag. Fólk er líka farið að bóka lengra fram í tímann.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.