Stjórnarmaðurinn fjárfesti í félagi sem Icelandair var nýbúið að gera samkomulag við
Hjá Icelandair er ekki talin ástæða til að greina frá aðkomu stjórnarmanns að stofnun nýs flugfélags eða fjárfestingu hans í fyrirtæki sem Icelandair er í samstarfi við.
