Sveiflur hjá flugfélögunum

Norska flugfélagið Norwegian hækkaði umtalsvert í kauphöllinni í Ósló í vikunni. MYND: NORWEGIAN

Gengi hlutabréfa í norrænum flugfélögum heldur áfram að sveiflast umtalsvert innan vikna. Þannig hækkaði gengi Norwegian um tíund í vikunni á meðan hlutabréfin í Flyr fór langt niður á við.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.